Þakklætisleiðin

Farið yfir það hvað þakklæti er og hvaða þýðingu það hefur haft á uppbyggingu samfélagsins og hvaða hlutverk á það að hafa í daglega lífinu.

Farið er yfir kosti þakklætis, bæði fyrir einstaklinga sem og hópa, þegar þakklæti er meðvitað sýnt. 

Síðasti hluti fyrirlestursins er síðan nýttur til að segja frá aðferðum sem hægt er að nota til að auka þakklæti. 

Fyrirlesturinn sjálfur er um 40 mín og að auki gefnar um 20 mín fyrir spurningar og umræður, í heildina 60 mín. 

Fyrirlesturinn fer fram á staðnum eða í gegnum ZOOM

Fyrir verð smelltu 

hér:

Takk fyrir! Í orðsins fyllstu

Þakklæti hefur lengi verið talin ein mikilvægasta grunnstoð hamingju.

 

Á fyrirlestrinum er farið yfir það hvað þakklæti er, hvaða þýðingu það hefur fyrir einstaklinga  og hversu stórt hlutverk á það að hafa hjá einstaklingum á hverjum degi.

Síðasti hluti fyrirlestursins er síðan nýttur til að segja frá aðferðum sem hægt er að nota til að auka þakklæti. 

Fyrirlesturinn sjálfur er um 40 mín og að auki gefnar um 20 mín fyrir spurningar og umræður, í heildina 60 mín. 

Fyrirlesturinn fer fram á staðnum eða í gegnum ZOOM

Ef þú hefur áhuga á að vita meira, ekki hika við að hafa samband:

KAYSIG_PROFILE_SYMBOL-02.jpg

Jákvæðar venjur - Jákvæður árangur

Í fyrirlestrinum er farið yfir hversdagslegar venjur okkar allra, hvernig við getum áttað okkur á þeim og hvernig má snúa neikvæðum venjum yfir í jákvæðar venjur. 

Það hefur verið sannað að þegar venjur einstaklinga eru jákvæðar verða þeir hamingjusamari og þeir ná meiri árangri í lífi og starfi, 

Hægt er að halda fyrirlesturinn bæði í gegnum ZOOM sem og á staðnum.

Ef þessi fyrirlestur vekur áhuga, þá hvet ég þig til að hafa samband:

​Jákvæð áhrif - Einfaldir hlutir sem stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu

Vinnustaðamenning er persónuleiki fyrirtækis - það sem gerir fyrirtækið einstakt á sinn hátt. Það sem skapar hana eru hlutir eins og gildi fyrirtækis og einstaklinga, hefðir, viðhorf, samskipti og hegðun einstaklinga. Jákvæð vinnustaðamenning hefur áhrif á frammistöðu og stuðlar að ánægju starfsmanna. Persónuleiki fyrirtækis verður til útfrá áhrifum allra sem starfa innan þess hvort sem það eru stjórnendur eða þeir sem starfa í framlínu.

Á þessum fyrirlestri er fjallað um hvaða áhrif einstaklingar hafa á vinnustaðamenningu hvort sem hún er jákvæð eða neikvæð. Fjallað um hvað einstaklingar geta gert til að stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu. 

KAYSIG_PROFILE_SYMBOL-02.jpg