Mission
„Að hvetja fólk til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og hjálpa þeim að ná því mesta út úr sjálfum sér - svo við getum saman gert heiminn að betri stað“
Þetta er það sem KaySig stendur fyrir.
KaySig er í eigu Kjartans Sigurðssonar. Kjartan lauk námi í Coastal Carolina University með MBA gráðu í viðskiptastjórnun. Að námi loknu starfaði hann hjá The Kegler Group við að markþjálfa starfsfólk fyrirtækja, halda erindi á ráðstefnum og námskeið í leiðtogafræðum. Kjartan hefur lokið markþjálfanámi hjá Evolvia auk þess að vera vottaður Everything DiSC þjálfari hjá Wiley.
Starfsemin er staðsett á Íslandi en hefur viðskiptavini um allan heim.
Ef þú vilt frekari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband.